Greinar um lögfræðileg málefni
18. september 2015
Þann 13. mars 2014 dæmdi Hæstiréttur Íslands mig í fangelsi og til sviptingar á lögmannsréttindum í eitt ár og sneri þá við afdráttarlausum sýknudómi í héraði.
Það leiðir beint af rökstuðningi héraðsdóms að niðurstöður Hæstaréttar eru umdeilanlegar. Þá var rannsókn málsins um margt sérstök þar sem m.a. voru heimilaðar og framkvæmdar símahleranir og húsleitir á skrifstofu lögmanns.
Um ofangreint mál fjallar grein sem hægt er að nálgast með því að ýta á tengilinn að neðan.
Reykjavík, 18. september 2015
Bjarnfreður Ólafsson, hdl.
HLAÐA NIÐUR GREIN
Ítarefni:
Ákæra
Héraðsdómur og greinargerðir
Hæstaréttardómur, greinargerðir o.fl.
Um símhlustanir og húsleitir
Álit Jóns Steinars
MDE
Grein úr lögmannablaði